Kynningar fyrir 10. bekkinga
Menntaskólinn í Reykjavík býður nemendum í 10. bekk að koma og kynna sér námið og félagslífið í MR. Á kynningunum taka námsráðgjafar skólans á móti nemendum og fara yfir námsframboð og skipulag námsins. Nemendur í 5. og 6. bekk fara [...]