Jólapróf 2021
Próftaflan fyrir jólapróf 2021 hefur nú verið birt á heimasíðu skólans. Hægt er að nálgast próftöfluna hér.
Próftaflan fyrir jólapróf 2021 hefur nú verið birt á heimasíðu skólans. Hægt er að nálgast próftöfluna hér.
Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram þriðjudaginn 28. október síðastliðinn. Yfir 200 keppendur úr hinum ýmsu framhaldsskólum tóku þátt. Árangur nemenda Menntaskólans var afar glæsilegur. Á neðra stigi átti Menntaskólinn 10 af 14 efstu en á efra stigi 16 af 25 efstu. Neðra [...]
Í síðustu viku fengum við góða gesti frá Grikklandi, Belgíu, Portúgal og Serbíu í heimsókn. Þetta eru samstarfsfélagar okkar í verkefninu Digital Rediness for Europe distant learning. Við kynntum fyrir þeim hvernig fjarkennslu var háttað hjá okkur í Covid og [...]
Minningarsjóður Önnu Claessen la Cour veitir íslensku námsfólki styrki til að stunda framhaldsnám í Danmörku. Nemendur úr Menntaskólanum í Reykjavík njóta einkum þessara styrkja, en Anna varð stúdent frá MR árið 1933, tæplega 18 ára að aldri. Umsóknarfrestur er til [...]
Tolleringar fóru fram í gær, þær fóru vel fram og við þökkum 6. bekkingum kærlega fyrir að skipuleggja þessa skemmtilegu stund með tilliti til sóttvarna.
Næstu 4 laugardaga verða æfingar fyrir forkeppni í stærðfræði, sem fer fram 28. september næstkomandi. Þær hefjast kl. 10 og lýkur 12 fyrir nýnema, og 12:30 fyrir eldri nemendur og fara fram í Gamla skóla.
Laugardagsæfingar í eðlisfræði hefjast núna á laugardaginn, 4. september kl. 12-14. Æfingarnar verða haldnar í Gamla skóla. Haldnar verða þrjár æfingar núna á haustönninni og síðan fleiri á vorönninni. Laugardagsæfingarnar eru hugsaðar sem undirbúningur undir forkeppni eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna sem fer [...]
Það er alltaf gaman að fá góðar fréttir af fyrrverandi nemendum. Á mánudaginn tóku 4 fyrrverandi nemendur Menntaskólans í Reykjavík, þeir Arnór Daði Rafnsson, Hilmir Vilberg Arnarsson, Jón Valur Björnsson og Tómas Helgi Harðarson tóku við styrkjum úr Afreks- og [...]
Skólanum hefur tekist að fá afnot af húsnæði Dómkirkjunnar til að nemendur MR fái lesaðstöðu. Aðstaðan er á horni Lækjargötu og Vonarstrætis og verður opin frá 10-18 (mán - fim) og 10-16 á föstudögum.