Nemendur skólans hafa tekið þátt í alls kyns keppnum og þrautum og staðið sig mjög vel. En einnig skipuleggur Menntaskólinn í Reykjavík keppni meðal grunnskólanema í stærðfræði.

Meðal þess sem nemendur okkar hafa tekið þátt í með ágætum árangri er:

  • Eðlisfræðikeppni
  • Efnafræðikeppni
  • Forritunarkeppni
  • Frönskukeppni
  • Gettu betur
  • Líffræðikeppni
  • Morfís
  • Stærðfræðikeppni
  • Þýskuþraut