Fréttir og tilkynningar
Heimsókn til Kalundborg
Erfðafræðival skólans fór á dögunum í námsferð til Kalundborg í Danmörku. Ferðin var styrkt af Erasmus+ áætluninni. Vinur okkar hann Jesper Stensbo Knudsen tók á móti okkur og skipulagði dagskránna, sem var í alla staði [...]
Úrslit forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema
Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram þriðjudaginn 1. október síðastliðinn og tóku 204 nemendur úr hinum ýmsu framhaldsskólum þátt. Árangur nemenda Menntaskólans var afar glæsilegur. Á neðra stigi átti Menntaskólinn 9 af 14 efstu en á [...]
Jólapróf 2024
Próftaflan fyrir jólapróf 2024 hefur nú verið birt, með fyrirvara um breytingar, á heimasíðu skólans. Einnig er hægt að nálgast próftöfluna hér.