Fréttir og tilkynningar
Úrslit forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema
Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram þriðjudaginn 1. október síðastliðinn og tóku 204 nemendur úr hinum ýmsu framhaldsskólum þátt. Árangur nemenda Menntaskólans var afar glæsilegur. Á neðra stigi átti Menntaskólinn 9 af 14 efstu en á [...]
Jólapróf 2024
Próftaflan fyrir jólapróf 2024 hefur nú verið birt, með fyrirvara um breytingar, á heimasíðu skólans. Einnig er hægt að nálgast próftöfluna hér.
Aðalfundur Foreldrafélags Menntaskólans í Reykjavík
Foreldrafélag Menntaskólans í Reykjavík boðar til aðalfundar á Sal Menntaskólans í Reykjavík mánudaginn 14. október klukkan 20:00. Dagskrá samkvæmt samþykktum: 1. Fundur settur 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar um störf hennar og starfsemi félagsins 4. Reikningar [...]
Framhaldsaðalfundur Hollvinafélags MR
Framhaldsaðalfundur Hollvinafélags MR verður haldinn í MR miðvikudaginn 30. október klukkan 17.00. Fundarefni: Staðfesting samþykkta frá aðalfundi síðastliðið vor. Stjórnin