Gagnlegar síður
Fréttir og tilkynningar
GRUNNSKÓLAKEPPNIN Í STÆRÐFRÆÐI
Verðlaunaafhending í keppni grunnskólanemenda í stærðfræði fór fram á Hátíðasal Menntaskólans í Reykjavík sunnudaginn 30. mars. Athöfnin var afar vel sótt og var salurinn þétt setinn. Stærðfræðikeppni grunnskólanema var haldin í MR þriðjudaginn 11. mars. [...]
Brautskráning 2025
Brautskráning nýstúdenta verður 30. maí kl. 14. Athöfnin verður haldin í Háskólabíó. Nemendur fá nánari upplýsingar síðar.
Verðlaun í frönskukeppni
Lára Kristín Ragnarsdóttir, 5.A, hlaut sérstaka viðurkenningu dómnefndar fyrir listfengi í frönskukeppni framhaldsskólanema. Félag frönskukennara á Íslandi stendur að keppninni í samstarfi við Sendiráð Frakklands á Íslandi og Alliance française í Reykjavík. Keppnin er haldin [...]