Loading...

Fréttir og tilkynningar

sumarleyfi

24.6.2024|

Skrifstofa Menntaskólans í Reykjavík er lokuð vegna sumarleyfa fram yfir verslunarmannahelgi. Athugið að fyrirspurnum um innritun og biðlista verður svarað þegar skrifstofan opnar. Gleðilegt sumar!

Íslandsmeistaramót framhaldsskólasveita í skák

21.6.2024|

Fulltrúar úr skákliðum MR sem kepptu á íslandsmeistaramóti framhaldsskólasveita komu á Sal og færðu rektor verðlaunagrip Íslandsmeistara 2024. Frétt um íslandsmót framhaldsskólasveita er að finna á síðunni skak.is Sigursveit MR (A-lið) var skipuð þeim Ingvari [...]

Verðlaun fyrir afburða árangur í frönsku á stúdentsprófi

10.6.2024|

Sendiràð Frakklands à Íslandi hefur undanfarin àr staðið fyrir viðburði til heiðurs þeim stúdentum í framhaldsskólum landsins sem sýndu afburða àrangur í  frönsku à stúdentsprófi. Móttakan í  àr fór fram í húsakynnum Alliance française í Tryggvagötu, fimmtudaginn [...]

Brautskráning frá Menntaskólanum í Reykjavík

3.6.2024|

Föstudaginn síðastliðinn útskrifuðust 214 stúdentar frá Menntaskólanum í Reykjavík.  Afar mjótt var á munum á milli dúx skólans og semidúx.  Reikna þurfti meðaltöl þeirra upp á þriðja aukastaf til að fá úr því skorið að [...]