Fréttir og tilkynningar
Ljóðasamkeppni
Í tilefni af degi íslenskrar tungu 17. nóvember efndi íslenskudeildin til ljóða- og örsagnakeppni milli nemenda og starfsfólks. Ljóð og örsaga eftir nemanda og starfsmann, voru valin úr fjölda innsendra og verðlaunuð á Sal. Svo [...]
Leikfélagið Frúardagur sýnir Ástandið
Leikfélagið Frúardagur sýnir leikritið Ástandið í þessari viku. Sýningar eru í Gamla bíó 10., 11., 12. og 16 nóvember. Þetta er mjög flott sýning hjá þessu frábæra hópi nemenda og við hvetjum öll til að [...]
Kennsla fellur niður miðvikudaginn 29. október.
Í ljósi þess að fjöldi kennara og starfsfólks er veðurtepptur í skólaheimsókn erlendis og margir nemendur hafa ekki komist heim úr fríum eftir hausthlé munum við fella niður alla kennslu á morgun miðvikudag. Kennsla hefst að nýju [...]
Minningarskjöldur Alþingis
Alþingi færði MR minningarskjöld í tilefni af því að 150 ár eru liðin frá fyrsta löggjafarþingi Íslendinga eftir að Alþingi var endurreist, 1. júlí 1875. Sama ár var skrifstofa Alþingis stofnuð með yfirlýsingu Jóns Sigurðssonar [...]








