Loading...

Fréttir og tilkynningar

Kennsla fellur niður miðvikudaginn 29. október.

28.10.2025|

Í ljósi þess að fjöldi kennara og starfsfólks er veðurtepptur í skólaheimsókn erlendis og margir nemendur hafa  ekki komist heim úr fríum eftir hausthlé munum við fella niður alla kennslu á morgun miðvikudag.  Kennsla hefst að nýju [...]

Minningarskjöldur Alþingis

23.10.2025|

Alþingi færði MR minningarskjöld í tilefni af því að 150 ár eru liðin frá fyrsta löggjafarþingi Íslendinga eftir að Alþingi var endurreist, 1. júlí 1875.  Sama ár var skrifstofa Alþingis stofnuð með yfirlýsingu Jóns Sigurðssonar [...]

  • Lidakeppni efra stig
  • Lidakeppni neðra stig

Liðakeppni MR í stærðfræði

13.10.2025|

Laugardaginn 11. október mættu 44 MR-ingar í ellefu liðum í Gamla skóla og kepptu í 2,5-3 klukkustundir í liðakeppni MR í stærðfræði. Sigurliðið á efra stigi var skipað þeim Ástu, Merkur, Magnúsi og Þór í [...]