Við innritun í 4. bekk þurfa nemendur að velja á milli málabrautar og náttúrufræðibrautar.

Einnig þurfa nemendur að velja sér 3. mál, hægt er að velja um frönsku, spænsku og þýsku.