Nýjar bækur haustið 2020

Heiti bókar Höfundur
Reykjavíkurmyndir Jóns Helgasonar (1990) Jón Helgason biskup
Sjálfsstýring (2020) Guðrún Brjánsdóttr
Menntuð (2019) Tara Westover
Byltingin svikin (2020) Leon Trotsky
Handleiðsla til eflingar í starfi (2020) Sigrún Júlíusdóttir
Brúin yfir Tangagötuna (2020) Eiríkur Örn Norðdahl
Snorra Edda (2015) Snorri Sturluson
Bálviðri (2020) Kirau Millwood Hargrave
Sumardauðinn (2011) Mons Kallentoft
Lygalíf fullorðinna (2020) Elena Ferrante
Bróðir (2020) Halldór Armand
Beðið eftir barbörunum (2020) J. M. Coetzee
Vetrarmein (2020) Ragnar Jónasson
Dýralíf (2020) Auður Ava Ólafsdóttir
Þagnarmúr (2020) Arnaldur Indriðason
Eldarnir, ástin og aðrar hamfarir (2020) Sigríður Hagalín Björnsdóttir
Fjarvera þín er myrkur (2020) Jón Kalman Stefánsson
Fullkomlega ófullkomin (2018) Erna K. Stefánsdóttir
Hansdætur (2020) Benný Sif Ísleifsdóttir
Yfir höfin (2020) Isabel Allende
Aðventa (2017) Gunnar Gunnarsson
Goðsögur (2020) Ármann Jakobsson
Þættir úr Íslandssögu (2019) Guðmundur Jón Guðmundsson
Bráðin (2020) Yrsa Sigurðardóttir
Silfurvængir (2020) Camilla Lackberg
Dauðabókin (2020) Stefán Máni
Váboðar (2020) Ófeigur Sigurðarson