Nemendur skólans hafa tekið þátt í alls kyns þrautum og keppni og hafa staðið sig vel, t.d. í

  • Söngvakeppni framhaldsskólanna
  • Morfís
  • stærðfræðikeppni
  • eðlisfræðikeppni
  • efnafræðikeppni
  • líffræðikeppni
  • tungumálakeppnum
  • ljóðakeppnum
  • Gettu betur o.fl.