Hús Menntaskólans

Skólinn er í miðborg Reykjavíkur á reit sem afmarkast af Lækjargötu, Amtmannsstíg, Þingholtsstræti og Bókhlöðustíg. Eftirfarandi teikning sýnir afstöðu húsanna.

  1. Skólahúsið
  2. Íþaka
  3. Fjósið
  4. Íþróttahús
  5. Casa Christi
  6. Casa nova
  7. Villa nova
  8. Elísabetarhús
  9. Amtmannsstígur 2
  10. Bílastæði kennara

Notkun húsa

  • Skrifstofur kennara og rektors eru á rishæð Skólahússins
  • Skrifstofa skólans er á 1. hæð Skólahússins
  • Kennarastofa er á 2. hæð Skólahússins
  • Skrifstofur kennara eru á 2. og 3. hæð í Amtmannsstíg 2, á 3. hæð Skólahússins og við fagstofur í Elísabetarhúsi.
  • Hátíðarsalur er á 2. hæð Skólahúss í norðurenda
  • Bókasafn skólans er á jarðhæð Íþöku
  • Lestrarsalur bókasafns er á rishæð Íþöku
  • Fundarherbergi og aðstaða prófstjóra er á rishæð Skólahússins, suðurenda
  • Margmiðlunarver er í Casa nova, kjallara, suðurenda
  • Tölvuver nemenda er í Elísabetarhúsi, 3. hæð, stofa E304
  • Námsráðgjöf er á 3. hæð Skólahússins
  • Hjúkrunarfræðingur er á 3. hæð Skólahússins
  • Félagsaðstaða nemenda er í kjallara Casa nova
  • Skrifstofa skólafélagsins er á Amtmannsstíg 2, jarðhæð
  • Skrifstofa Framtíðarinnar er á Amtmannsstíg 2, jarðhæð
  • Húsvörður er í Fjósinu
  • Póstkassar starfsfólks eru á 2. hæð Skólahússins

Kennslustofur

  • A, B, C, D, E, O og L eru á jarðhæð Skólahúss
  • G, H, T, I, Salur og J eru á 2. hæð Skólahúss
  • M er í Fjósi
  • A.1, A.2, A.3, A.4, A.5, A.6, A.7, A.8, A.9 og A.10 eru í Austurstræti 17
  • C101 er í Casa nova, tengibyggingu, 1. hæð
  • C201, C202, C203 og C204 eru í Casa nova, tengibyggingu, 2. hæð
  • C151, C152 og C153 eru í Casa nova, 1. hæð
  • C251, C252 og C253 eru í Casa nova, 2. hæð
  • E204 er í Elísabetarhúsi, 2. hæð
  • Náttúrufræðistofa er í Elísabetarhúsi, stofa E301, 3. hæð
  • Efnafræðistofa er í Elísabetarhúsi, stofa E201, 2. hæð
  • Eðlisfræðistofa er í Casa nova, tengibyggingu, stofa C103, 1. hæð
  • Jarðfræðistofa er í Elísabetarhúsi, stofa E101, 1. hæð

Framtíðaráform

Á næstu árum er fyrirhugað að mynda þorp úr húsum skólans þar sem tillaga arkitektanna Helga Hjálmarssonar og Lenu Helgadóttur verður lögð til grundvallar. Elísabetarhús og tengibygging við Casa nova er fyrsti áfangi skólaþorpsins.

Teikning Helga Hjálmarssonar og Lenu Helgadóttur af skólaþorpinu.