• MR er þriggja ára bekkjaskóli.
  • Á fyrsta ári eru bekkjum skipt upp eftir því hvort nemendur eru á málabraut eða náttúrufræðibraut.
  • Á öðru ári fara bekkirnir eftir því hvaða deild nemendur hafa valið sér. Yfirleitt halda bekkirnir sér á milli annars og þriðja árs.
  • Bekkirnir hafa sína heimastofu þar sem öll kennsla, önnur en verkleg kennsla, fer fram.