Bóksalan er staðsett á skrifstofu skólans á 1. hæð í gamla skóla. Þar er hægt að kaupa námsefni sem skólinn gefur út.

Athugið að einungis er tekið við kortagreiðslum.