Fréttir og tilkynningar
Forritunarkeppni framhaldsskólanna 2023
Forritunarkeppni framhaldsskólanna var haldin laugardaginn 11. mars í Háskólanum í Reykjavík. Alls kepptu fimm lið frá Menntaskólanum í Reykjavík í Afla og Beta deild. Í fyrsta sæti í Alfa deild var lið frá Menntaskólanum í [...]
Gettu betur
Lið MR í Gettu betur vann keppnina í 23. skipti í gærkvöldi. Við óskum keppendum og liðstjórum innilega til hamingju með sigurinn.
Ferð til München
Þann 2. mars fóru nemendur með þýskukennurum sínum, Izabelu og Ásdísi, til München. Ferðin var hluti af valáfanga í þýsku í 6. bekk. Nemendur upplifðu margt sem tengist þýskri menningu og kynntust München. Nemendahópurinn skoðaði [...]