Fréttir og tilkynningar
Sjúkrapróf vor 2022
Tímasetning sjúkraprófa liggur nú fyrir og er hægt að nálgast tölfuna fyrir hér og sem hlekk undir Gagnlegar síður
Erlendir gestir
Það var gestkvæmt hjá okkur í MR í síðustu viku. Hópur nemenda og kennara frá Hersby Gymnasium í Lidingö í Svíþjóð kom í stutta heimsókn í skólann og hélt síðan í Skólaselið í Hveragerði þar [...]
Brautskráning 2022 – Tímasetning
Brautskráning stúdenta verður föstudaginn 27.maí kl. 14:00 í Háskólabíói. Stúdentsefni fá nánari upplýsingar með tölvupósti. Kveðja, rektor
Ólympíuleikarnir í þýsku
Katrín Ásgeirsdóttir 5.A sigraði í undankeppni fyrir Alþjóðlegu Ólympíuleikana í þýsku sem fara fram í Hamburg dagana 25. júlí - 5. ágúst. Til hamingju Katrín og gangi þér vel!