Loading...

Teams leiðbeiningar fyrir nemendur

Fréttir og tilkynningar

Vinningshafar smásagnakeppni enskudeildarinnar

24.11.2022|

Þrír nemendur skólans fengu verðlaun frá enskudeildinni fyrir smásögur sem þau skrifuðu. Þetta eru þau Erna María Beck (5.X), Arnar Borg Emilsson (4.B) og Elín Embla Grétarsdóttir (4.B). Við óskum þessum nemendum innilega til hamingju [...]

Digital Readiness for European Distance Learning

7.11.2022|

Þriðji fundur í Erasmus verkefninu Digital Readiness for European Distance Learning var 25. september —1. október 2022. Fimm kennarar fóru á vegum skólans til Ruma, Serbíu. Þær þjóðir sem eru í verkefninu eru auk Íslands [...]

Hausthlé

20.10.2022|

Dagana 21. og 24. október er hausthlé í skólanum, kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 25. október. Við vonum að þið njótið frísins og hvílist vel.