Gagnlegar síður
Fréttir og tilkynningar
Birgir Guðjónsson stærðfræðikennari er látinn
Birgir Guðjónsson stærðfræðikennari lést 24. apríl s.l. Birgir hóf kennslu við skólann 1979. Hann var vinsæll kennari, sem bar ávallt hag nemenda sinna og skólans fyrir brjósti. Hann var frábær vinnufélagi, faglegur og hvetjandi, með [...]
Vettvangsferð hjá 5.A og B
Í vikunni fóru 5.bekkir máladeildar í vettvangsferð í Hólavallarð og unnu verkefni tengt ljóðagreiningu í ensku. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði og það er frábært að geta nýtt fallega nærumhverfið við Menntaskólann í Reykjavík
GRUNNSKÓLAKEPPNIN Í STÆRÐFRÆÐI
Verðlaunaafhending í keppni grunnskólanemenda í stærðfræði fór fram á Hátíðasal Menntaskólans í Reykjavík sunnudaginn 30. mars. Athöfnin var afar vel sótt og var salurinn þétt setinn. Stærðfræðikeppni grunnskólanema var haldin í MR þriðjudaginn 11. mars. [...]
Brautskráning 2025
Brautskráning nýstúdenta verður 30. maí kl. 14. Athöfnin verður haldin í Háskólabíó. Nemendur fá nánari upplýsingar síðar.