Loading...

Fréttir og tilkynningar

Jólapróf og einkunnaafhending

29.11.2023|

Í dag er síðasti kennsludagur fyrir jólapróf.  Jólaprófstöflu er að finna á heimasíðu skólans: https://mr.is/wp-content/uploads/2023/11/Proftafla.2023.lokautgafa.2.pdf Við óskum ykkur öllum góðs gengis við lestur og undirbúning fyrir prófin.  Hugið að því að fá góða hvíld, holla [...]

Landskeppnin í líffræði

29.11.2023|

Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði var haldin á dögunum. Nemendur skólans stóð sig með prýði í keppninni. Af tuttugu nemendum sem komast áfram í úrslitakeppnina eru tólf úr MR. Sérstaklega ánægjulegt er að tveir nýnemar eru [...]

MR ER 20. UNESCO-SKÓLINN Á ÍSLANDI

29.11.2023|

Menntaskólinn í Reykjavík er orðinn UNESCO-skóli. Alls eru UNESCO-skólar hér á landi því orðnir 20 talsins, einn leikskóli, sjö grunnskólar og 12 framhaldsskólar. UNESCO-skólar er eitt elsta skólanet í heimi, starfrækt frá árinu 1953. Skólarnir [...]

Kvennaverkfall

23.10.2023|

Þriðjudaginn 24. október munu konur og kvár leggja niður störf allan daginn. Konur og kvár, stelpur og stálp, eru hvött til að mæta ekki til vinnu þennan dag og mæta á útifundinn sem verður haldinn [...]