Loading...

Kynntu þér aðgerðir MR vegna COVID-19.

Teams leiðbeiningar fyrir nemendur

Fréttir og tilkynningar

Liðakeppni í stærðfræði

27.1.2022|

Liðakeppni í stærðfræði fer fram komandi laugardag, 29. janúar kl. 10 í Gamla skóla. Lið skipa 2-5 nemendur sem ekki þurfa að vera úr sama bekk. Skráning hjá stærðfræðikennurum.

Gettu betur

13.1.2022|

Gettu betur lið MR er komið áfram í keppninni eftir góðan árangur liðsins í keppni gærdagsins, við óskum þeim til hamingju.

Skráning veikinda vegna Covid

3.1.2022|

Kæru nemendur og forráðamenn Gleðilegt ár og takk fyrir það liðna. Nú herjar veiran á okkur sem aldrei fyrr og margir hafa veikst síðustu daga. Veikindi önnur en Covid verða áfram tilkynnt í gegnum INNU [...]

Kennsla á nýju ári

3.1.2022|

Kennsla hefst aftur að loknu jólafríi þann 5. janúar. Kennt verður eftir stundaskrá. Hlökkum til að sjá ykkur aftur.