Loading...

Fréttir og tilkynningar

Kynningarfundur með foreldrum nýnema

4.9.2024|

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema fór fram mánudaginn 2. september. Sólveig Hannesdóttir rektor bauð fundargesti velkomna og fór yfir það helsta sem er framundan í skólastarfinu og námsfyrirkomulag. Forsvarsmenn nemendafélaganna fóru yfir starf þeirra og stjórn [...]

Stöðupróf í erlendum málum við MR

3.9.2024|

Stöðupróf í erlendum málum verða haldin 16. september. Stöðuprófin eru eingöngu ætluð nemendum skólans. Stöðupróf eru aðeins í boði fyrir nemendur sem búið hafa í lengri tíma í landi þar sem tungumálið er talað eða [...]

Afreks- og hvatningarsjóður stúdenta Háskóla Íslands

27.8.2024|

Fimm fyrrverandi nemendur skólans tóku við styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Styrkir eru veittir nýnemum við Háskóla Íslands sem náð hafa framúrskarandi árangri í námi til stúdentsprófs og jafnframt látið til sín [...]