Stoðtímar á vegum stærðfræðideildarinnar fyrir nemendur í 4. bekk eru sem hér segir:

Stoðtímar eru í stofu C151 á þriðjudögum kl. 15.25-16.15. Farið verður í undirstöðuatriði algebrureiknings. Allir velkomnir.