Hollvinafélag Menntaskólans í Reykjavík

Hollvinafélag Menntaskólans í Reykjavík var stofnað á fullveldisdaginn, 1. desember 2013. Tilgangur félagsins er að efla tengsl fyrrum nemenda skólans og þeirra sem bera hag hans fyrir brjósti og styðja við uppbyggingu skólans.  Allir sem hafa útskrifast frá MR geta orðið félagar í Hollvinafélaginu óski þeir þess og geta aðrir sótt um inngöngu til stjórnar.

Heimasíða Hollvinafélagsins er: http://hollvinirmr.is/