Skrifstofa skólans er lokuð
Skrifstofa skólans er lokuð ótímabundið. Símsvörun verður á milli 9 og 11, hægt er að senda erindi á mr@mr.is.
Skrifstofa skólans er lokuð ótímabundið. Símsvörun verður á milli 9 og 11, hægt er að senda erindi á mr@mr.is.
Skrifstofa skólans verður lokuð frá kl. 12 mánudaginn 16. desember vegna jarðarfarar. Skrifstofan opnar aftur á þriðjudaginn kl. 8.
Árni Indriðason sögukennari lést 4. desember s.l. Árni hóf sögukennslu við skólann 1977 og hætti störfum fyrir skemmstu. Árni gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum auk kennslu. Árni var hafsjór af fróðleik um sögu skólans og var hvatamaður að því að hefja vinnu [...]
Próftaflan fyrir jólapróf 2024 hefur nú verið uppfærð eftir að kennsla hófst að nýju eftir verkfall, með fyrirvara um breytingar, á heimasíðu skólans. Einnig er hægt að nálgast próftöfluna hér.
Verkfalli starfsfólk í KÍ við skólann hefur verið frestað. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 2. desember og lýkur á föstudeginum 6. desember. Hver árgangur skólans fer í þrjú jólapróf dagana 9. – 17. desember. Jólaprófstafla verður send til nemenda í tölvupósti og [...]
Erfðafræðival skólans fór á dögunum í námsferð til Kalundborg í Danmörku. Ferðin var styrkt af Erasmus+ áætluninni. Vinur okkar hann Jesper Stensbo Knudsen tók á móti okkur og skipulagði dagskránna, sem var í alla staði áhugaverð og fróðleg. Við fengum [...]
Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram þriðjudaginn 1. október síðastliðinn og tóku 204 nemendur úr hinum ýmsu framhaldsskólum þátt. Árangur nemenda Menntaskólans var afar glæsilegur. Á neðra stigi átti Menntaskólinn 9 af 14 efstu en á efra stigi 13 af 24 [...]
Próftaflan fyrir jólapróf 2024 hefur nú verið birt, með fyrirvara um breytingar, á heimasíðu skólans. Einnig er hægt að nálgast próftöfluna hér.