Fundur með foreldrum og forráðamönnum nemenda í 4. bekk Menntaskólans í Reykjavík

2023-08-25T14:05:18+00:0025.8.2023|Categories: Tilkynningar|Tags: |

Foreldrum og forráðamönnum nemenda í 4. bekk Menntaskólans í Reykjavík er boðið að koma á kynningarfund í Ráðhúsi Reykjavíkur mánudaginn 28. ágúst kl. 20:00. Sólveig G. Hannesdóttir rektor mun kynna skólann og skólastarfið.  Magnús B. Þórisson inspector scholae, Kristrún Ágústsdóttir [...]