Raungreinahús er með verklegum stofum, búið nýjustu og bestu tækjum til kennslu í

  • eðlisfræði
  • efnafræði
  • jarðfræði
  • tölvufræði
  • líffræði
  • líftækni

Í verklegri kennslu er bekknum skipt niður í smærri hópa, með því verður kennslan einstaklingsmiðari.

Mikil áhersla er lögð á verklega kennslu á náttúrufræðibraut í 5. og 6. bekk.