Menntaskólinn í Reykjavík kappkostar að skila nemendum sínum vel undirbúnum út í lífið og að gera þá sem hæfasta til þess að stunda nám við háskóla.