Aðalfundur Hollvinafélags MR 5. júní 2023

2023-05-18T12:17:26+00:0018.5.2023|Categories: Tilkynningar|Tags: |

Hollvinafélag Menntaskólans í Reykjavík boðar til aðalfundar á Sal Menntaskólans í Reykjavík mánudaginn 5. júní klukkan 17:00. Dagskrá samkvæmt samþykktum: Formaður setur fundinn· Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram til umræðu Framlagning ársreikninga til umræðu og samþykktar Tillögur [...]