Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram þriðjudaginn 4. október síðastliðinn. Yfir 180 keppendur úr hinum ýmsu framhaldsskólum tóku þátt. Árangur nemenda Menntaskólans var afar glæsilegur. Á neðra stigi átti Menntaskólinn 8 af 18 efstu en á efra stigi 21 af 27 efstu.

Neðra stig:

Sæti, nafn og bekkur

2. Kristján Nói Kristjánsson 4.I

3. Valur Einar Georgsson 4.J

5. Davíð Ingi Ólafsson 4.I

8.-10. Robert Kristian Freysson 4.I

8.-10. Hólmfríður Lára Erlingsdóttir Lund 4.J

15.-16. Viðar Sigurjón Helgason 4.G

17.-18.  Anna Halina Koziel 4.D

17.-18.  Þór Ástþórsson 4.C

 

Efra stig:

sæti, nafn og bekkur

1. Benedikt Vilji Magnússon 6.X

2. Kirill Zolotuskiy 6.X

3. Ísak Norðfjörð 6.Y

5. Matthías Andri Hrafnkelsson 6.X

7. Victor Kári Kristinsson 6.X

8.-9.   Kristján Dagur Jónsson 5.X

8.-9.   Kristófer Tómas Kristinsson 5.X

10. Leifur Már Jónsson 6.Y

11.-12.  Hrafnkell Hvanndal Halldórsson 5.X

14. Hildur Steinsdóttir 5.S

15.-18. Arnhildur Sjöfn Árnadóttir 6.M

15.-18. Einir Sturla Arinbjarnarson 6.Y

15.-18. Matthildur Peta Jónsdóttir 6.Y

19.-20. Ólafur Steinar Ragnarsson 6.X

19.-20. Símon Orri Sindrason 6.M

22.-23. Jakob Lars Kristmannsson 6.X

22.-23. Valgeir Einir Borgarsson 5.S

24.-26. Birkir Orri Arason 5.Q

24.-26. Brynhildur Erla Finnbjörnsdóttir 5.Y

24.-26. Inga Margrét Bragadóttir 5.Y

27.  Snorri Esekiel Jóhannesson 6.M