Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2020

2020-10-23T12:31:05+00:0023.10.2020|Categories: Fréttir|Tags: |

Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram rafrænt þriðjudaginn 13. október 2020. Öllum framhaldsskólanemum var velkomin þátttaka og alls tóku 32 keppendur þátt á neðra stigi en 76 keppendur á efra stigi. Það er þónokkur fækkun þátttakenda frá fyrri árum en líklega [...]