Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram rafrænt þriðjudaginn 13. október 2020. Öllum framhaldsskólanemum var velkomin þátttaka og alls tóku 32 keppendur þátt á neðra stigi en 76 keppendur á efra stigi. Það er þónokkur fækkun þátttakenda frá fyrri árum en líklega má skýra það með breyttum aðstæðum.

Efstu nemendum á hvoru stigi býðst þátttaka í úrslitakeppni sem fram fer í byrjun mars 2021.

Nemendur Menntaskólans í Reykjavík stóðu sig vel að vanda. Á neðra stigi átti Menntaskólinn 9 af 20 efstu, en á efra stigi 14 af 25 efstu.

Efst á neðra stigi voru:

Sæti Nafn
1. Benedikt Vilji Magnússon 4.E
4. Ísak Norðfjörð 4.G
5.-6. Ólafur Steinar Ragnarsson 4.C
7. Kári Christian Bjarkarson 4.J
8. Líneik Þula Jónsdóttir 4.F
10. Hildur Steinsdóttir 4.I
11.-14. Leifur Már Jónsson 4.I
16. Matthías Andri Hrafnkelsson 4.J
17.-18. Matthildur Peta Jónsdóttir 4.J

Efst á efra stigi voru:

Sæti Nafn
1. Jón Valur Björnsson 6.X
2. Arnar Ingason 6.X
3. Brimar Ólafsson 6.X
4. Jón Hákon Garðarsson 6.Z
6. Hilmir Vilberg Arnarsson 6.X
7. Selma Rebekka Kattoll 5.X
10. Einar Andri Víðisson 5.X
11. Vigdís Selma Sverrisdóttir 6.M
12.-13. Viktor Már Guðmundsson 5.X
14. Sigurður Patrik Fjalarsson Hagalín 6.X
16. Þórdís Elín Steinsdóttir 6.X
17.-18. Kristján Dagur Egilsson 5.Y
17.-18. Hallgrímur Haraldsson 5.X
20.-22. Jóhannes Reykdal Einarsson 5.X