Tolleringar fóru fram í Menntaskólanum í Reykjavík í dag í dásamlegu veðri. Við bjóðum alla nýnema velkomna í hóp nemenda MR.

Myndir teknar af Trausta Þorgeirssyni