Dagana 21. og 24. október er hausthlé í skólanum, kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 25. október.

Við vonum að þið njótið frísins og hvílist vel.