MR sigraði Gettu betur 2022
MR sigraði Gettu betur í 22.skipti á föstudaginn 18.mars. Sigurliðið skipaði Ingibjörg Steinunn Einarsdóttir 5.A, Katla Ólafsdóttir 5.A og Oddur Sigurðarson 6.Y og óskum við þeim innilega til hamingju með sigurinn. Þetta er tuttugasti og annar sigur MR í keppninni [...]