Forritunarkeppni framhaldsskólanna 2022

2022-03-21T20:35:29+00:0021.3.2022|Categories: Fréttir|Tags: , , |

Forritunarkeppni framhaldsskólanna var haldin laugardaginn 19. mars í Háskólanum í Reykjavík.  Í fyrsta sæti í Alfa deild var lið frá Menntaskólanum í Reykjavík með þeim Benedikt Vilja Magnússyni 5.X, Einar Andri Víðisson 6.X og Kirill Zolotuskiy 5.X. Lið þeirra hét [...]