Forritunarkeppni framhaldsskólanna var haldin laugardaginn 11. mars í Háskólanum í Reykjavík.  Alls kepptu fimm lið frá Menntaskólanum í Reykjavík í Afla og Beta deild. Í fyrsta sæti í Alfa deild var lið frá Menntaskólanum í Reykjavík með þeim Benedikt Vilja Magnússyni 6.X,, Kirill Zolotuskiy 6.X og Matthías Andra Hrafnkelssyni 6.X. Lið þeirra hét Örgjörva ryksugurnar

Við þökkum öllum nemendum fyrir þáttökuna og óskum Örgjörva ryksugunum innilega til hamingju með sigurinn.