Gettu betur
Lið MR í Gettu betur vann keppnina í 23. skipti í gærkvöldi. Við óskum keppendum og liðstjórum innilega til hamingju með sigurinn.
Lið MR í Gettu betur vann keppnina í 23. skipti í gærkvöldi. Við óskum keppendum og liðstjórum innilega til hamingju með sigurinn.
Keppnin verður þriðjudaginn 14. mars 2023. Tilgangur með þessari keppni er að auka samstarf við hverfisskólana og aðra grunnskóla og efla áhuga nemenda á stærðfræði. Þessi keppni hefur fengið afar jákvæðar undirtektir. Nemendur eru beðnir um að skrá sig í [...]
Vegna páskahátíðar verður skrifstofa skólans lokuð frá mánudeginum 11. apríl til miðvikudagsins 20. apríl. Gleðilega páska!
Almenna landskeppnin í efnafræði fór fram í framhaldsskólum landsins fimmtudaginn 3. mars. Alls tók 51 nemandi þátt, úr fimm skólum. Sigurvegari 21. Almennu landskeppninnar í efnafræði er Benedikt Vilji Magnússon, nemandi við MR, en hann hlaut 65 stig af 100 [...]
Lýsingu á vali fyrir næsta skólaár er nú komið á heimasíðuna undir gagnlegar síður. Einnig er hægt að skoða lýsinguna hér.
Próftöflur fyrir sjúkrapróf hefur verið birt á heimasíðunni, hægt er að sjá próftöflurnar undir gagnlegar síður eða hér: 4.bekkur 5.bekkur 6.bekkur
Próftaflan fyrir jólapróf 2021 hefur nú verið birt á heimasíðu skólans. Hægt er að nálgast próftöfluna hér.
Laugardagsæfingar í eðlisfræði hefjast núna á laugardaginn, 4. september kl. 12-14. Æfingarnar verða haldnar í Gamla skóla. Haldnar verða þrjár æfingar núna á haustönninni og síðan fleiri á vorönninni. Laugardagsæfingarnar eru hugsaðar sem undirbúningur undir forkeppni eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna sem fer [...]
Það er alltaf gaman að fá góðar fréttir af fyrrverandi nemendum. Á mánudaginn tóku 4 fyrrverandi nemendur Menntaskólans í Reykjavík, þeir Arnór Daði Rafnsson, Hilmir Vilberg Arnarsson, Jón Valur Björnsson og Tómas Helgi Harðarson tóku við styrkjum úr Afreks- og [...]
Skólanum hefur tekist að fá afnot af húsnæði Dómkirkjunnar til að nemendur MR fái lesaðstöðu. Aðstaðan er á horni Lækjargötu og Vonarstrætis og verður opin frá 10-18 (mán - fim) og 10-16 á föstudögum.