1. Almenna landskeppnin í efnafræði fór fram í framhaldsskólum landsins fimmtudaginn 3. mars. Alls tók 51 nemandi þátt, úr fimm skólum.

Sigurvegari 21. Almennu landskeppninnar í efnafræði er Benedikt Vilji Magnússon, nemandi við MR, en hann hlaut 65 stig af 100 mögulegum. Meðalstigafjöldi allra keppenda var 32 stig.

15 efstu keppendum er boðið að taka þátt í úrslitakeppni sem verður haldin í Háskóla Íslands helgina 2.-3. apríl næstkomandi. Þessir nemendur eru:

 

1. Benedikt Vilji Magnússon MR
2. Embla Nótt Pétursdóttir MH
3. Freyr Víkingur Einarsson Tækniskólinn
4. Jón Halldór Gunnarsson MH
5. Anna Elísa Axelsdóttir MA
6. Matthías Jakob Sigurðsson MH
7. Iðunn Björg Arnaldsdóttir MH
8. Kristján Sölvi Örnólfsson MR
9.-10. Jakob Lars Kristmannsson MR
9.-10. Kirill Zolotuskiy MR
11. Matthías Andri Hrafnkelsson MR
12. Úlfur Ben MR
13. Hrafnkell Hvanndal Halldórsson MR
14.-15. Mikael Norðquist MH
14.-15. Björn Dagur Stefánsson MR