Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram þriðjudaginn 3. október síðastliðinn og tóku 170 nemendur úr hinum ýmsu framhaldsskólum þátt. Árangur nemenda Menntaskólans var afar glæsilegur. Á neðra stigi átti Menntaskólinn 7 af 12 efstu en á efra stigi 12 af 21 efstu.

Neðra stig:

Sæti Nafn og bekkur
1. Merkúr Máni Hermannsson 4.E
2.-3. Magnús Thor Halloway 4.G
2.-3. Jóakim Uni Arnaldarson 4.C
4.-6. Matthías Pálmason Skowronski 4.D
8. Þór Kárason 4.E
10. Iðunn Helgadóttir 4.C
12. Höskuldur Tinni Einarsson 4.I

Efra stig:

Sæti Nafn og bekkur
2. Hrafnkell Hvanndal Halldórsson 6.X
3. Valur Einar Georgsson 5.X
6.-7. Davíð Smith Hjálmtýsson 5.X
6.-7. Kristján Nói Kristjánsson 5.X
8.-9. Ari Jónsson 6.X
11. Sigurður Baldvin Ólafsson 5.X
12.-13. Hildur Steinsdóttir 6.X
12.-13. Kristján Dagur Jónsson 6.X
14.-16. Kristófer Tómas Kristinsson 6.X
17. Inga Margrét Bragadóttir 6.Y
18.-19. Hildur Vala Ingvarsdóttir 6.X
20.-21. Hilmir Pétursson 5.Y