Grunnskólakeppnin í stærðfræði

2023-04-17T12:31:24+00:0017.4.2023|Categories: Tilkynningar|Tags: |

Verðlaunaafhending í keppni grunnskólanemenda í stærðfræði fór fram á Hátíðasal Menntaskólans í Reykjavík sunnudaginn 16. apríl.   Verðlaunahafar í 8. bekk eru: Sæti Nafn og skóli 1. Alexander Arnar Björnsson Vogaskóla 2. Sólveig Freyja Hákonardóttir Smáraskóla 3. Hákon Árni Heiðarsson [...]