Páskafrí hefst í skólanum á morgun, fimmtudaginn 30. mars. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 12. apríl.

Við vonum að þið hafið það gott í fríinu.