Upphaf skólaárs
Nú er nýtt skólaár að hefjast og gott að vita hvað er framundan. Mánudaginn 15. ágúst opnar bóksalan, hún er staðsett á 1. hæð í Gamla skóla. Miðvikudaginn 17. ágúst kl. 10 eru kynningar fyrir nýnema. Fimmtudaginn 18. ágúst kl. [...]