Skólabyrjun

2023-08-08T13:14:57+00:008.8.2023|Categories: Tilkynningar|Tags: , |

Menntaskólinn í Reykjavík verður settur fimmtudaginn 17. ágúst kl. 14 í Dómkirkjunni, nemendur og starfsfólk safnast saman fyrir framan skólann kl. 13:50 og ganga saman yfir í kirkjuna. Eftir skólasetningu verða stundatöflur afhentar nemendum í 5. og 6. bekk í [...]