Deildaval í 4. bekk – náttúrufræðibraut
Nú stendur yfir deildaval í 4. bekk. Hægt er að skoða kynningu á námsefni í líffræði á náttúrufræðibraut hér.
Nú stendur yfir deildaval í 4. bekk. Hægt er að skoða kynningu á námsefni í líffræði á náttúrufræðibraut hér.
Dagana 25. febrúar – 28. febrúar mun Menntaskólinn í Reykjavík flytja Office 365 aðgang starfsmanna og nemanda yfir í Menntaský. Föstudaginn 25. febrúar klukkan 15:00 verður því lokað á innskráningar Office 365 aðganga Menntaskólans í Reykjavík en Sunnudaginn 27.feb verðu [...]
Vorhlé er í skólanum 17. og 18. febrúar. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá 21. febrúar.
Jöfnunarstyrkur (áður dreifbýlisstyrkur) er námsstyrkur fyrir nemendur sem stunda nám á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili og fjölskyldu. Fjarnám er ekki styrkhæft. Dreifnám er aðeins styrkhæft ef nemendur þurfa að koma í skólann a.m.k. 50% af dagafjölda nemenda sem stunda dagsskóla. Umsóknarfrestur vorannar [...]
Lýsingu á vali fyrir næsta skólaár er nú komið á heimasíðuna undir gagnlegar síður. Einnig er hægt að skoða lýsinguna hér.
Skólahald fellur niður á morgun, mánudaginn 7. febrúar, vegna veðurs. Við hvetjum nemendur til náms eins og kostur er.
Í síðustu viku var fyrsti fundur í nýju Nordplus verkefni sem skólinn tekur þátt í ásamt Røros Videregående Skole í Noregi. Það voru þær Elín, Freyja, Halla, Urður, Viktoría og Þórhildur í 5.M sem tóku þátt í verkefninu fyrir hönd [...]
Liðakeppni í stærðfræði fer fram komandi laugardag, 29. janúar kl. 10 í Gamla skóla. Lið skipa 2-5 nemendur sem ekki þurfa að vera úr sama bekk. Skráning hjá stærðfræðikennurum.
Gettu betur lið MR er komið áfram í keppninni eftir góðan árangur liðsins í keppni gærdagsins, við óskum þeim til hamingju.
Kæru nemendur og forráðamenn Gleðilegt ár og takk fyrir það liðna. Nú herjar veiran á okkur sem aldrei fyrr og margir hafa veikst síðustu daga. Veikindi önnur en Covid verða áfram tilkynnt í gegnum INNU líkt og áður þ.e. ef [...]