Almenna landskeppnin í efnafræði

2023-03-08T14:40:48+00:008.3.2023|Categories: Fréttir|Tags: |

22. Almenna landskeppnin í efnafræði fór fram í framhaldsskólum landsins þriðjudaginn 28. febrúar. Alls tóku 103 nemendur þátt, úr sex skólum. Sigurvegari 22. Almennu landskeppninnar í efnafræði er Jón Hilmir Haraldsson, nemandi við MH, en hann hlaut 85 stig af [...]