Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði

2021-02-23T10:11:50+00:0021.2.2021|Categories: Fréttir|Tags: |

Úrslitakeppnin fór fram á föstudaginn og öttu þar kappi 19 nemendur frá 3 skólum. Sigurvegari landskeppninnar 2021 er Viktor Logi Þórisson (6.T). Ásamt honum mynda keppendur í 2.-4. sæti Ólympíulið Íslands, en þau eru: Kári Hlynsson (6.M), Ragnhildur Sara Bergsdóttir [...]