Úrslitakeppnin fór fram á föstudaginn og öttu þar kappi 19 nemendur frá 3 skólum. Sigurvegari landskeppninnar 2021 er Viktor Logi Þórisson (6.T). Ásamt honum mynda keppendur í 2.-4. sæti Ólympíulið Íslands, en þau eru: Kári Hlynsson (6.M), Ragnhildur Sara Bergsdóttir (5.M) og Katrín María Ólafsdóttir (5.S).
Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með árangurinn.