Sokkaball 5. bekkinga var haldið síðastliðinn föstudag í félagheimili Drengs í Hvalfirði. Þar voru dansaðir gömlu dansarnir, borðaðar pylsur og haldin bekkjakeppni í ýmsum þrautum. Skemmtileg kvöldstund sem heppnaðist mjög vel!