Úrslit úr landskeppni framhaldsskólanna í líffræði

2020-11-18T14:41:55+00:0018.11.2020|Categories: Fréttir|Tags: |

Í dag fór fram landskeppni framhaldsskólanna í líffræði. Árangur MR-inga var mjög góður og af þeim sem lentu í efstu 20 sætunum voru 18 frá MR. Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með árangurinn. Sæti Nafn Skóli 1.-2. Matthías [...]