Jólafrí
Skrifstofa skólans er komin í jólafrí og opnar aftur 3. janúar. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 4. janúar. Við vonum að þið hafið það öll gott í jólafríinu og hlökkum til sjá ykkur aftur á nýju ári.
Skrifstofa skólans er komin í jólafrí og opnar aftur 3. janúar. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 4. janúar. Við vonum að þið hafið það öll gott í jólafríinu og hlökkum til sjá ykkur aftur á nýju ári.
Mánudaginn 19. desember kl. 14 verður jólastund fyrir nemendur og starfsfólk í Dómkirkjunni. Einkunnaafhending verður að kirkjuferð lokinni í heimastofum nemenda um kl. 14:30. Opnað verður fyrir einkunnir í Innu kl. 15 sama dag. Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 4. [...]
Tímasetning sjúkraprófa liggur nú fyrir og er hægt að nálgast töflurnar hér að neðan sem og hlekki undir Gagnlegar síður Sjúkrapróf 6, bekkur Sjúkrapróf 5.bekkur Sjúkrapróf 4.bekkur
Þrír nemendur skólans fengu verðlaun frá enskudeildinni fyrir smásögur sem þau skrifuðu. Þetta eru þau Erna María Beck (5.X), Arnar Borg Emilsson (4.B) og Elín Embla Grétarsdóttir (4.B). Við óskum þessum nemendum innilega til hamingju með þessar frábæru smásögur. Þessar [...]
Íslenskudeildin var með nýyrðasamkeppni á degi íslenskrar tungu. Nemendur áttu að finna nýyrði fyrir airpods. Veitt voru tvenn verðlaun, annars vegar fyrir fallegasta orðið og hins vegar fyrir notendavænsta orðið. Fallegasta orðið: Ómvölur Þór Ástþórsson, 4.C „Ómvölur“. Auðskilið orð [...]
Þriðji fundur í Erasmus verkefninu Digital Readiness for European Distance Learning var 25. september —1. október 2022. Fimm kennarar fóru á vegum skólans til Ruma, Serbíu. Þær þjóðir sem eru í verkefninu eru auk Íslands og Serbíu, Grikkland, sem stjórnar [...]
Dagana 21. og 24. október er hausthlé í skólanum, kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 25. október. Við vonum að þið njótið frísins og hvílist vel.
Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram þriðjudaginn 4. október síðastliðinn. Yfir 180 keppendur úr hinum ýmsu framhaldsskólum tóku þátt. Árangur nemenda Menntaskólans var afar glæsilegur. Á neðra stigi átti Menntaskólinn 8 af 18 efstu en á efra stigi 21 af 27 [...]
Próftafla fyrir jólapróf hefur nú verið birt, hlekkur á hana er undir gagnlegar síður en einnig er hægt að nálgast hana hér.
Tolleringar fóru fram í Menntaskólanum í Reykjavík í dag í dásamlegu veðri. Við bjóðum alla nýnema velkomna í hóp nemenda MR. Myndir teknar af Trausta Þorgeirssyni