Erasmus+
Kennarar úr MR fóru til Grikklands í janúar vegna verkefnisins DIGI.R.E.DI. L sem stendur fyrir „Digital Readiness for European Distance Learning“. Þetta verkefni er samstarfsverkefni skóla í Grikklandi, Belgíu, Serbíu, Portúgal auk Íslands. Lykilmarkmið þessa alþjóðlega samstarfs er að styrkja [...]