Smásögukeppni Félags enskukennara á Íslandi

2024-01-17T13:23:52+00:0017.1.2024|Categories: Fréttir|Tags: , |

Félag enskukennara á Íslandi (FEKÍ) stendur fyrir árlegri smásögukeppni á landsvísu. Í ár voru fjölmargir nemendur sem tóku þátt í keppninni innan Menntaskólans í Reykjavík og var valið á sögum vandasamt. Niðurstaðan var sú að þrjár bestu sögurnar sem fara [...]