MR og FG keppa í Gettu Betur í kvöld í annari viðureign í 8 liða úrslitum. Við sendum MR liðinu baráttukveðjur og hvetjum alla til að horfa. Áfram MR!