Skrifstofa skólans fer í jólaleyfi 21. desember og opnar aftur 4. janúar.

Endurtektapróf verða 4. janúar. Einungis er um að ræða endurtekt í stærðfræði (4. bekk málabraut), líffræði og efnafræði (4. bekk náttúrufræðibraut).

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá 5. janúar.

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og vonum að þið njótið hátíðarinnar. Hlökkum til að hitta ykkur aftur á nýju ári.