Í gær var dregið úr innsendum bókabingóspjöldum.

Eftirfarandi nemendur og starfsfólk voru dregnir út í bókabingó íslenskudeildar MR og fengu bækur frá Benedikt bókaútgáfu í verðlaun.

4. bekkur:
Iðunn María 4. A
Ása Gunnþórunn 4. E

5. bekkur:
Erna María 5. E
Dýrleif 5. P
Eyrún Ólöf 5. P

6. bekkur:
Alexander Ívar 6. A
Sólveig 6. M
Ásgerður 6. S
Jóanna 6. S

Kennarar:
Bjarni Gunnarsson stærðfræðikennari
Jóhanna Arnórsdóttir líffræðikennari
Rósa Elín Davíðsdóttir frönskukennari