Afreks-og hvatningarsjóður stúdenta Háskóla Íslands 2022
Á mánudaginn 29.ágúst tóku fjórir fyrrverandi nemendur úr Menntaskólanum í Reykjavík við styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Styrkir eru veittir nýnemum við Háskóla Íslands sem náð hafa framúrskarandi árangri í námi til stúdentsprófs og jafnframt látið til [...]









