Digital Readiness for European Distance Learning
Þriðji fundur í Erasmus verkefninu Digital Readiness for European Distance Learning var 25. september —1. október 2022. Fimm kennarar fóru á vegum skólans til Ruma, Serbíu. Þær þjóðir sem eru í verkefninu eru auk Íslands og Serbíu, Grikkland, sem stjórnar [...]