Smásögukeppni Félags enskukennara á Íslandi
Í síðustu viku fór fram verðlaunaafhending í smásögukeppni Félags enskukennara á Íslandi. Hátíðarverðlaunaafhending fór fram á Bessastöðum og veitti forsetafrúin Elisa Reid verðlaunin. Metþátttaka var í keppninni og náði Brynjar Karl Hákonarson í 5.T þeim frábæra árangri að fá önnur [...]