Skólasetning
Menntaskólinn í Reykjavík var settur í dag í 177. sinn í Dómkirkjunni. Afar ánægjulegt var að sjá hversu margir mættu á skólasetninguna. Innritun nýnema í skólann gekk vel og sóttu 467 nemendur um inngöngu í skólann. Af þessum nemendum munu [...]