Gettu betur
Við óskum gettu betur liði skólans innilega til hamingju með góðan árangur í keppninni á föstudaginn var. Hlökkum til að fylgjast með ykkur í úrslitunum.
Við óskum gettu betur liði skólans innilega til hamingju með góðan árangur í keppninni á föstudaginn var. Hlökkum til að fylgjast með ykkur í úrslitunum.
Úrslitakeppni í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2023 fór fram laugardaginn 4. mars. Árangur nemenda skólans var einkar glæsilegur. Af 18 efstu sem tóku þátt voru 13 úr MR. Sæti Nafn og bekkur 1. Kirill Zolotuskiy 6.X 2. Matthías Andri Hrafnkelsson 6.X 3. [...]
Vorhlé verður í skólanum 23. og 24. febrúar. Kennsla hefst aftur mánudaginn 27. febrúar.
Okkar fólki gekk aldeilis vel í úrslitakeppni framhaldsskólanna í líffræði sem haldin var föstudaginn 17. febrúar í Öskju, húsi Náttúrufræða í HÍ. Átján bráðefnilegir nemendur úr þremur framhaldsskólum, MR, Kvennó og FG þreyttu undanúrslitapróf og komust tólf áfram í verklegt [...]
Keppnin verður þriðjudaginn 14. mars 2023. Tilgangur með þessari keppni er að auka samstarf við hverfisskólana og aðra grunnskóla og efla áhuga nemenda á stærðfræði. Þessi keppni hefur fengið afar jákvæðar undirtektir. Nemendur eru beðnir um að skrá sig í [...]
Kennarar úr MR fóru til Grikklands í janúar vegna verkefnisins DIGI.R.E.DI. L sem stendur fyrir „Digital Readiness for European Distance Learning“. Þetta verkefni er samstarfsverkefni skóla í Grikklandi, Belgíu, Serbíu, Portúgal auk Íslands. Lykilmarkmið þessa alþjóðlega samstarfs er að styrkja [...]
Ákveðið hefur verið að fella niður kennslu í fyrsta tíma á morgun (þriðjudag 7. febrúar). Gamli skóli verður opinn frá 08:00 fyrir þá sem þurfa en kennsla hefst í öðrum tíma kl. 09:00. Almannavarnir biðla til fólks um að vera [...]
Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði fór fram 24. janúar og tóku 202 keppendur úr níu skólum þátt. Tuttugu nemendur komast áfram í úrslitakeppni, sem sker úr um hvaða nemendur skipa landslið framhaldsskólanna í líffræði 2023, sem tekur þátt í alþjóðlegri ólympíukeppni [...]
MÍ (Menntaskólinn á Ísafirði) heldur stöðupróf í tælensku mánudaginn 13. febrúar. Í boði fyrir alla. Gott er að þátttakendur tiltaki tengilið í sínum skóla og gefa upp netfang hans/hennar. Nánar hér: https://misa.is/frettir/Stoduprof_i_taelensku/ Skráningarhlekkur hér: https://form.jotform.com/223123362843349 Stöðupróf í serbnesku verður [...]
Kynningar fyrir nemendur í 10. bekk verða á eftirfarandi dögum í febrúar: Mán. 6. febrúar kl. 15.00 Þri. 7. febrúar kl. 15.00 Mið. 8. febrúar kl. 15.00 Mán. 13. febrúar kl. 15.00 Þri. 14. febrúar kl. 15.00 Á kynningunum [...]