MORFÍS

2023-05-03T19:49:58+00:003.5.2023|Categories: Fréttir|Tags: |

Síðastliðinn föstudag vann ræðulið MR Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi (MORFÍs) í tíunda sinn. MR mætti liði Flensborgarskólans í Hafnarfirði í úrslitum. Umræðuefni úrslitakeppninnar var samfélagsmiðlar, Flensborg mælti með og MR á móti. Ræðumaður Íslands var Ingunn Marta Þorsteinsdóttir [...]