Brautskráning
Brautskráning verður í Háskólabíó 26. maí milli 14 og 16.
Brautskráning verður í Háskólabíó 26. maí milli 14 og 16.
Verðlaunaafhending í keppni grunnskólanemenda í stærðfræði fór fram á Hátíðasal Menntaskólans í Reykjavík sunnudaginn 16. apríl. Verðlaunahafar í 8. bekk eru: Sæti Nafn og skóli 1. Alexander Arnar Björnsson Vogaskóla 2. Sólveig Freyja Hákonardóttir Smáraskóla 3. Hákon Árni Heiðarsson [...]
Opið hús verður í skólanum laugardaginn 15. apríl milli 14 og 16. Verið hjartanlega velkomin og hlökkum til að sjá sem flesta.
Páskafrí hefst í skólanum á morgun, fimmtudaginn 30. mars. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 12. apríl. Við vonum að þið hafið það gott í fríinu.
Vorhlé verður í skólanum 23. og 24. febrúar. Kennsla hefst aftur mánudaginn 27. febrúar.
Ákveðið hefur verið að fella niður kennslu í fyrsta tíma á morgun (þriðjudag 7. febrúar). Gamli skóli verður opinn frá 08:00 fyrir þá sem þurfa en kennsla hefst í öðrum tíma kl. 09:00. Almannavarnir biðla til fólks um að vera [...]
MÍ (Menntaskólinn á Ísafirði) heldur stöðupróf í tælensku mánudaginn 13. febrúar. Í boði fyrir alla. Gott er að þátttakendur tiltaki tengilið í sínum skóla og gefa upp netfang hans/hennar. Nánar hér: https://misa.is/frettir/Stoduprof_i_taelensku/ Skráningarhlekkur hér: https://form.jotform.com/223123362843349 Stöðupróf í serbnesku verður [...]
Kynningar fyrir nemendur í 10. bekk verða á eftirfarandi dögum í febrúar: Mán. 6. febrúar kl. 15.00 Þri. 7. febrúar kl. 15.00 Mið. 8. febrúar kl. 15.00 Mán. 13. febrúar kl. 15.00 Þri. 14. febrúar kl. 15.00 Á kynningunum [...]
Bræðrasjóður hefur það hlutverk að styrkja nemendur sem búa við bágan fjárhag. Sjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum um styrk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans og á heimasíðu skólans. Umsóknir berist rektor í síðasta lagi þriðjudaginn 31. janúar 2023.
Skrifstofa skólans er komin í jólafrí og opnar aftur 3. janúar. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 4. janúar. Við vonum að þið hafið það öll gott í jólafríinu og hlökkum til sjá ykkur aftur á nýju ári.