Jólakveðja til nemenda
Kæru nemendur, Nú er haustmisserinu að ljúka og í dag kl. 14:00 verður opnað fyrir einkunnir í INNU. Það verður aldrei of oft sagt að þið hafið sýnt fágætan dugnað og aðlögunarhæfni á þessu haustmisseri, misseri sem hefur verið krefjandi [...]