Skólinn hefur fengið góða gjöf frá fyrrverandi nemendum sem fögnuðu 50 ára stúdentsafmæli sínu árið 2020.

Þetta eru tveir bekkir sem eru staðsettir fyrir framan Gamla skóla, þar verður gott að sitja og virða fyrir sér mannlífið í bænum.

Við þökkum kærlega fyrir okkur.